fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Þetta er sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki fyrir United síðan Mourinho tók við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United tók við liðinu árið 2016 af Louis van Gaal sem var látinn taka pokann sinn.

Stjóratíð Mourinho hjá United hefur verið talsvert gagnrýnd en þrátt fyrir það hefur hann nú þegar skilað þremur titlum í hús.

Mourinho hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir það að geyma Marcus Rashford, sóknarmann liðsins á bekknum að undanförnu.

Rashford var magnaður gegn Liverpool um helgina og skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri en hann hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári.

Þrátt fyrir það er Marcus Rashford sá leikmaður hjá Manchester United sem hefur spilað flesta leiki fyrir félagið, síðan að Mourinho tók við liðinu en tölfræði yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst
433Sport
Í gær

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina