fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

City að draga sig út úr kapphlaupinu um Fred?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City íhugar nú að draga sig út úr kapphlaupinu um Fred, miðjumann Shakhtar Donetsk en það er Mail sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við City, undanfarna mánuði en hann var ansi nálægt því að ganga til liðs við félagið í janúarglugganum.

Þá hefur Manchester United einnig augastað á leikmanninum og var talið líklegt að félögin myndu berjast um leikmanninn í sumar.

Fred er hins vegar sagður vilja fara til City en Pep Guardiola vill bæta miðjumanni við liðið í sumar.

Julian Weigl, miðjumaður Borussia Dortmund er sagður á óskalista Guardiola en hann er eftirsóttur af stærstu liðum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns