fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

McTominay valinn í skoska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay hefur verið valinn í skoska landsliðið en þetta var tilkynnt á dögunum.

Hann verður í hópnum sem mætir Kosta Ríka og Ungverjalandi í vináttuleikjum í mars.

McTominay er fæddur á Englandi en á skoskan föður og er því gjaldgengur í bæði landslið.

Hann valdi að spila fyrir skoska landsliðið en bæði Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson höfðu hvatt hann til þess að spila fyrir Skota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“

De Bruyne byrjaði að líða mjög illa – ,,Gat ekki sparkað í bolta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári

Hjálpuðu ungu íslensku fólki að fá styrki fyrir um 1,4 milljarð á þessu ári
433Sport
Í gær

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Í gær

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur