fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Frábær tölfræði Jóns Daða á fyrsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson sóknarmaður Reading hefur átt mjög gott fyrsta tímabil með Reading.

Framherjinn kröftugi gekk í raðir Reading síðasta sumar frá Wolves.

Hann hefur skorað tíu mörk fyrir Reading en aðeins byrjað 15 leiki, mögnuð tölfræði.

Þá hefur Jón Daði skapað ellefu marktækifæri fyrir liðsfélaga sína.

Jón hefur spilað afar vel árið 2018 og er að verða algjör lykilmaður hjá Jaap Stam.

Jón er lykilmaður í íslenska landsliðinu og á stóran þátt í góðum árangri liðsins síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði

Leicester vill ráða fyrir helgina og það eru tveir öflugir kostir á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns