fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Ozil kominn með 50 stoðsendingar – Sá fljótasti í sögu úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn.

Mesut Ozil lagði upp fyrsta mark Arsenal sem Mustafi skoraði og hefur hann nú lagt upp 50 mörk í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Arsenal árið 2013.

Það tók Þjóðverjann 141 leik að ná 50 stoðsendingum sem er nýtt met í ensku úrvalsdeildinni.

Eric Cantona, fyrrum fyrirliði Manchester United átti metið en það tók hann 143 leiki að leggja upp 50 mörk í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær
433Sport
Í gær

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham