fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Mauricio Pochettino: Frábært eftir vonbrigðin á Wembley

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

Það voru þeir Dele Alli, Heung-Min Son og Serge Aurier sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Junior Stanislav skoraði mark Bournemouth í fyrri hálfleik.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum sáttur með að stigin þrjú og öruggan sigur sinna manna.

„Þetta voru viðbrögðin sem ég var að leita eftir eftir vonbrigðin gegn Juventus í vikunni. Þeir skoruðu fyrsta markið en samt sem áður fannst mér við betri í dag,“ sagði Pochettino.

„Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, andlega eftir vonbrigðin á Wembley og við sýndum mikinn karakter í dag að koma til baka á erfiðum útivelli gegn góðu Bournemouth liði.“

„Við sýndum það í dag að allir leikmenn liðsins skipta máli og geta gert eitthvað fyrir okkur. Son hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hann á stóran þátt í þessum sigri í dag.“

„Markmiðið okkar er skýrt, að enda eins ofarlega og við getum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Í gær

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool