fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Chelsea brúaði bilið á toppliðin með sigri á Palace

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Crystal Palace í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Willian kom Chelsea yfir á 25. mínútu áður en Martin Kelly varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 32. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik.

Patrick van Aanholt minnkaði muninn fyrir Palace á 89. mínútu en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir heimamenn.

Chelsea er áfram í fimmta sæti deildarinnar, nú með 56 stig og er aðeins tveimur stigum á eftir Tottenham sem á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester