fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Guardiola sektaður um háa fjárhæð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur verið sektaður um 20.000 pund.

Það samsvarar tæplega þremur milljónum íslenskra króna.

Guardiola hefur borið gulan borða í undanförnum leikjum City til stuðnings Katalóníu og stjórnmálamanna í héraðinu.

Þetta brýtur lög enska knattspyrnusambandsins um áróður og pólitískar herferðir sem eru með öllu bannaðar á leikjum á Englandi.

Guardiola fékk einnig aðvörðun og gæti verið í slæmum málum ef hann mætir aftur á leik með gula borðann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“