fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Draumalið – Leikmenn Manchester United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 12:30.

United situr sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig og því ljóst að það er mikið undir á morgun.

Mail valdi í dag draumalið skipað leikmönnum beggja liða en Manchester United á fimm fulltrúa á liðinu.

Liverpool á sex fulltrúa en Adam Lallana fær sæti í liðinu sem hefur talsvert verið gagnrýnt enda hefur hann ekki spilað vel í þeim leikjum þar sem hann hefur fengið tækifæri.

Draumaliðið má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: David de Gea (United).

Varnarmenn: Antonio Valencia (United), Virgil van Dijk (Liverpool), Eric Bailly (United), Andrew Robertson (Liverpool).

Miðjumenn: Nemanja Matic (United), Emre Can (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool).

Sóknarmenn: Mohamed Salah (Liverpool), Romelu Lukaku (United), Roberto Firmino (Liverpool).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“