fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Þetta er stærsta eftirsjá Wenger á undanförnum dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Gengi liðsins hefur verið afar dapurt að undanförnu og hafði liðið tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum áður en kom að leiknum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Stærsta tapið kom gegn Manchester City í úrslitum enska Deildarbikarsins en Arsenal sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 0-3.

„Það sem að situr mest í mér þessa dagana eru úrslit Deildarbikarsins. Við töpuðum gegn besta liðið landsins en við lögðum mikið á okkur til þess að koamst i úrslitaleikinn,“ sagði Wenger.

„Ég hef sagt það áður en þar sem að gengið hefur ekki verið gott er enginn að tala um þetta. Það pirrar mig að úrslitaleikurinn sé spilaður á miðju tímabili.“

„Ef þú tapar úrslitaleiknum þá ferðu langt niður, á miðju tímabili sem er alls ekki gott,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“