fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Mourinho hraunar yfir Gary Neville og lætur hann heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United er ekki hrifinn af því að menn séu að gagnrýna hans menn þessa dagana.

Gary Neville, fyrrum fyrirliði United gagnrýndi Mourinho og liðið á dögunum eftir 3-2 sigurinn á Crystal Palace.

Nemanja Matic kom United til bjargar á lokamínútunum og tryggði United 3-2 sigur en Palace komst í 2-0 í leiknum.

„Sumir menn, sem gagnrýna okkur gátu ekki leyst sín vandamál þegar að þeir voru stjórar,“ sagði Mourinho og átti þar við Neville.

„Samt tala þeir eins og þeir séu með lausnir við öllum vandamálum. Svoleiðis er það ekki en þeir eru samt í þannig stöðu að þeir segja að þeir séu með lausnir á öllu. Stundum hlusta ég á þá, stundum ekki.“

„Ég einbeitti mér að Meistaradeildinni og Evrópudeildinni í vikunni, ásamt því að undirbúa liðið mitt fyrir leikinn um helgina.“

„Ég var ekki að einbeita mér að skoðunum annarra,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum

Bjargaði eiginkonu sinni og barni frá því að deyja – Töpuðu öllum sínum verðmætum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið

Ef þjóðin myndi ráða landsliðsþjálfara þá fengi Arnar starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Í gær

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Í gær

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“