fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Loris: Núna er það deildin sem skiptir máli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris, markmaður Tottenham segir að liðið muni nú einbeita sér að ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni eftir tap gegn Juventus.

„Við munum núna einbeita okkur að ensku úrvalsdeildinni og FA-bikarnum,“ sagði Lloris.

„Markmiðið er að ná Meistaradeildarsæti og reyna að endurtaka leikinn á næsta ári,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti
433Sport
Í gær

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Í gær

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári