fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Myndband: Harðjaxlinn Chiellini grét er hann ræddi um Astori

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgio Chiellini varnarmaður Juventus átti erfitt með að ræða fráfal Davide Astori varnarmanns Fiorentina í gær.

Chiellini var spurður um fráfall Astori eftir sigur liðsins á Tottenham í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Jarðaför Astori er í gangi núna og þangað er Chiellini mættur en hann og Astori léku saman í ítalska landsliðinu.

,,Hann er alltaf í hjarta mínu, á morgun (Í dag) förum við og segjum bless í síðasta sinn,“ sagði Chiellini.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð