Öllum leikjum í Seri A var frestð um helgina eftir að Davide Astori fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í dag, aðeins 31 árs gamall.
Astori var að undirbúa sig undir leik gegn Udinese í dag. Astori léstí svefni en ítalskir fjölmiðlar sögðu í gær að hjartastopp hafa orðið til þess að Astori lést
Nú er sagt að lögreglan á Ítalíu skoði hvort Astori hafi verið myrtur en það er oft gert til að útiloka að slíkt.
Hann lék fyrir ítalska landsliðið á ferli sínum og var orðaður við stórlið á Englandi um tíma.
Mínútu þögn var fyrir leikina í Meistaradeildina í gær en á Anfield voru stuðningsmenn Porto með læti þegar athöfnin fór fram.
Slíkt hið sama var í gangi í París þar sem Real Madrid fór áfram í 8 liða úrslit.
Boos around Anfield after a handful of idiots in the Porto end shout throughout the minute's silence for Davide Astori. #LFC
— James Pearce (@JamesPearceEcho) March 6, 2018
That was supposed to be a "minutes silence" to pay respect to Davide Astori before the PSG/Madrid game but there was loud noise throughout.
Very disappointing and disrespectful.
— Chris Davison (@c11davison) March 6, 2018