fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Hörður Björgvin byrjaði í tapi – Birkir kom inn í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City er liðið heimsótti Preston í kvöld.

Bristol berst fyrir því að komast í umspil en tapaði 2-1 á útivelli í kvöld.

Hörður var tekinn af velli í síðari hálfleik en Bristol situr nú í sjöunda sæti.

Birkir Bjarnason var á meðal varmanna er Aston Villa heimsótti Sunderland í Championship deildinni.

Villa vann öruggan 0-3 sigur en Birkir spilaði síðustu fimmtán mínútur liðsins. Villa situr í þriðja sæti deildarinnar.

Aron Einar Gunnarsson er áfram frá vegna meiðsla hjá Cardiff en liðið vann 2-1 sigur á Barnsley í kvöld. Aron og félagar sitja í öðru sæti og góður möguleiki á að liðið fari upp í úrvalsdeildina.

Jón Daði Böðvarsson kom svo inn sem varmaður í 1-1 jafntefli Reading gegn Bolton á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári