fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Smalling segir endurkomurnar minna á tíma Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling miðvörður Manchester United segir að endurkomusigrar liðsins undanfarið minni á tíma Sir Alex Ferguson.

United hefur í tvígang unnið leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið undir.

Fyrst gegn Chelsea á dögunum og svo var liðið tveimur mörkum undir gegn Crystal Palace í gær en liðið vann.

,,Þetta minnir á Ferguson tímanna, það eru ekki margir leikir em þetta hefur gerst undanfarið,“
sagði Smalling.

,,Þú sérð hversu samheldinn hópurinn okkar er, það fagna allir saman. Þetta var mikilvægur sigur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári