fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Neville: Allt sem Pogba gerir virðist vera fyrir Youtube eða Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports var ekki hrifinn af spilamennsku Paul Pogba í gær.

Pogba var slakur í 2-3 endurkomusigri United á Crystal Palace í gær.

Pogba sendi boltann oftar enn ekki á andstæðinga sína og virkaði áhugalaus.

,,Hann hefur ekki verið nógu góður, hans helsti styrkur er að spila í frjálsu hlutverki. Eins og hann sé á götunum með vinum sínum,“ sagði Neville.

,,Það er líka hans stærsti veikleiki, það er eins og hann geri allt fyrir Youtube eða Instagram myndband. Hann tekur ekki neinu alvarlega, þetta virðist allt vera grín fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni