fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

,,La Liga er deildin hans Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var hetja Barcelona þegar Atletico Madrid heimsótti liðið í spænsku úrvalsdeildinni í gær.

Fimm stig voru á milli liðanna fyrir leikinn og gat Atletico því komið sér í góða stöðu og sett pressu á topplið Barcelona. Lionel Messi var ekki til í það og ákvað að taka verkið í sínar hendur og skoraði eina mark leiksins.

Messi sem hefur verið öflugugr í ár skoraði markið á 26 mínútu leiksins. Barcelona er með átta stiga forskot á toppi La Liga þegar ellefu leikir eru eftir.

Messi hefur nú skorað 600 mörk fyrir félagslið og þjóð sína. Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports um La Liga segir hann magnaðan.

,,La Liga er deildin hans Messi,“ sagði Balague um afrek Messi.

,,Hann hefur skorað 600 mörk sem atvinnumaður og meira en þúsund mörk frá því að hann byrjaði að spila fótbolta.“

,,Ég veit að fólk reynir að setja saman tölu um allan feril hans en 600 mörk sem atvinnumaður, það er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti
433Sport
Í gær

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Í gær

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári