fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Segir Henderson í sama gæðaflokki og Matic og Kante

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Cascarino pistlahöfundur Times segir að Jordan Henderson miðjumaður Liverpool sé jafn góður og bestu varnarsinnuðu miðjumenn deildarinnar.

Cascarino segir Henderson vera frábæran leikmann en hann er oft gagnrýndur.

,,Þegar ég heyri fólk gagnrýna Henderson þá hugsa ég stundum hvort ég sé að horfa á annan leik, hann er rosalega mikilvægur fyrir leik Liverpool,“ sagði Cascarino.

,,Ég hef sagt þetta áður en ég heyrif fólk segja að hann sé langt frá því að vera jafn góður og Nemanja Matic, ég sé þetta ekki.“

,,Matic, Fernandinho og N´Golo Kante fá hrós alla daga en Henderson vinnur sitt starf alveg jafn vel og þeir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Instagram síða Age Hareide vekur athygli – Rauðvín með starfsfólki KSÍ, humar og grínast með Solskjær

Instagram síða Age Hareide vekur athygli – Rauðvín með starfsfólki KSÍ, humar og grínast með Solskjær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin

Synir Messi og Suarez vekja mikla athygli fyrir taktana innan vallar – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins
433Sport
Í gær

KSÍ auglýsir laust starf og konur eru beðnar sérstaklega um að sækja um

KSÍ auglýsir laust starf og konur eru beðnar sérstaklega um að sækja um
433Sport
Í gær

Fimm framherjar á blaði Amorim – Setur það í forgang að sækja í þá stöðu

Fimm framherjar á blaði Amorim – Setur það í forgang að sækja í þá stöðu