fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

James fékk nýjan samning en Berbatov hraunar yfir hann

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov framherji Kerala Blasters í Indlandi verður líklega ekki áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð eftir útspil sitt í dag.

David James tók við þjálfun liðsins á dögunum en náði ekki að koma liðinu í úrslitakeppnina.

Ánægja var hins vegar með störf James og fékk hann nýjan tveggja ára samning í dag. Hermann Hreiðarsson var aðstoðarþjálfari hans og Guðjón Baldvinsson lék í sóknarlínu liðsins.

Berbatov var að fara heim frá Indlandi í dag og ákvað að hrauna aðeins yfir James.

,,Versti nsætum því þjálfari sögunnar, versti taktíski þjálfari sögunnar,“ skrifaði Berbatov.

,,Vippið boltanum á framherjann og við vinnum frá því, hvað rugl er þetta? Hver spilar svona.“

Skilaboð Berbatov eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar