fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Einkunnir úr sigri Brighton á Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í steik hjá Arsenal og vandræðin halda bara áfram að aukast. Arsenal heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Stuðningsmenn Arsenal þurftu ekki að bíða lengi eftir fyrstu vonbrigðum dagsins þegar Lewis Dunk skoraði fyrir Brighton strax á sjöundu mínútu leiksins.

Það var svo Glenn Murray sem kom Brighton í 2-0 áður en hálftími var búinn af leiknum. Útlitið svart fyrir lærisveina Arsene Wenger.

Pierre-Emerick Aubameyang lagaði stöðuna fyrir Arsenal áður en fyrri hálfleikur var á enda en þar við sat.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Brighton (4-4-1-1): Ryan 7; Schelotto 7 (Bruno 69 min, 6), Duffy 7.5, Dunk 8, Bong 6; Knockaert 7 (March 77), Stephens 7.5, Propper 6.5, Izquierdo 6.5; Gross 7 (Kayal 86); Murray 7

Arsenal (4-2-3-1): Cech 5.5; Chambers 5 (Bellerin 83) Koscielny 4, Mustafi 5, Kolasinac 4.5; Wilshere 6, Xhaka 6; Mkhitaryan 5.5 (Nketiah 83), Ozil 5, Iwobi 5 (Welbeck 74, 5); Aubameyang 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi

Pogba sagður hafa hafnað stóru tilboði frá félagi á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið kom saman á Spáni í gær

Landsliðið kom saman á Spáni í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar