Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn.
Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik.
Pep Guardiola hefur nú stýrt Manchester City í 100 leikjum og náð mögnuðum árangri.
Liðið hefur unnið 71 leik, gert 16 jafntefli og liðið hefur tapað 13 leikum.
Sigurhlutfall hans er því 71 prósent.
Pep Guardiola has now managed 100 Man City games in all competitions:
71 wins
16 draws
13 losses
71% win rate
247 goals
96 concededPhenomenal record. pic.twitter.com/fRAOfH9mNA
— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2018