fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Verður eftirmaður Wenger aðeins þrítugur?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að að Arsenal muni skipta um þjálfara í sumar ef fram heldur sem horfir.

Stuðningsmenn félagsins eru ekkert sérstaklega sáttir með Arsene Wenger sem er goðsögn í sögu félagsins.

Síðustu ár hafa verið erfið fyrir Wenger og ensk blöð eru dugleg að ræða framtíð hans þessa stundina.

Nú er sagt að Arsenal horfi til Julian Nagelsmann sem er þjálfari Hoffenheim.

Nagelsmann er einn af þeim sem Arsenal skoðar ef Wenger myndi hverfa á braut í sumar en Nagelsmann er aðeins þrítugur. Hann hefur hins vegar vakið gríðarlega athygli fyrir gott starf í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jordan merkið líklega að mæta í ensku úrvalsdeildina

Jordan merkið líklega að mæta í ensku úrvalsdeildina