fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Segir að Pogba eigi að fara til Arsenal – Það sé hans gæðaflokkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er vinsæll hjá sérfræðingum og fréttamönnum að hjóla í.

Þessi dýrasti leikmaður í sögu enska fótboltans hefur upplifað erfiðar vikur eftir frábæra byrjun á tímabilinu.

Pogba hefur átt í vandræðum og Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur verið að henda honum á bekkinn.

Eamon Dunphy fyrrum leikmaður United og írska landsliðsins leggur til að hann fari frá félaginu.

,,Lukaku gerði sitt aftur gegn Chelsea en Pogba var hreint ömurlegur,“ sagði Dunphy.

,,Hann labbaði um miðjuna og reyna að sýna listir með boltann, hann er bara ekki góður leikmaður.“

,,Hann ætti bara að ganga í raðir Arsenal til að klára grínið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl