fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Öruggt hjá Real Madrid gegn Valencia

Bjarni Helgason
Laugardaginn 27. janúar 2018 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia tók á móti Real Madrid í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir gestina í fyrri hálfleik en bæði mörkin komu af vítapunktinum.

Santi Mina minnkaði muninn fyrir Valencia á 58. mínútu en þeir Marcelo og Toni Kroos skorðu tvívegis fyrir Madrid undir lok leiksins og niðurstaðan því 4-1 sigur gestanna.

Real er áfram í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, tveimur stigum á eftir Valencia sem er í þriðja sætinu og 16 stigum á eftir Barcelona sem er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær