fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Ramos á að hafa sagt vinum sínum að De Gea sé skotmark númer eitt

Bjarni Helgason
Föstudaginn 26. janúar 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid á að hafa tjáð vinum sínum það á dögunum að David de Gea sé efstur á óskalista félagsins fyrir sumarið.

De Gea hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid, undanfarin ár og var ansi nálægt því að ganga til liðs við félagið sumarið 2015.

Markmaðurinn er algjör lykilmaður á Old Trafford og hefur verið einn besti leikmaður liðsins, undanfarin ár.

Keylor Navas er markmaður númer eitt hjá Madrid en hann hefur gert sinn skerf af mistökum á undanförnum árum.

Don Balon vill meina að Ramos sé byrjaður að ræða næstu skotmörk Real Madrid við vini og kunningja ásamt De Gea hefur Neymar einnig verið orðaður við Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“