fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgríms

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins en það er mbl.is sem greinir frá þessu í dag.

Núverandi samningur hans rennur út eftir HM en Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni.

Heimir var ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins árið 2011 en þá var Lars Lagerback með liðið.

Hann og Lars tóku svo saman við liðinu árið 2013 og komu liðinu alla leið á EM í Frakklandi en Lars hætti eftir mótið.

Heimir hefur stýrt landsliðinu frá árinu 2016 og náð mögnuðum árangri en hann kom liðinu á lokakeppni HM í fyrsta sinn eins og áður sagði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres