fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Lykilmaður Porto missir af leiknum gegn Liverpool

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danilo, miðjumaður Porto verður frá í að minnsta kosti mánuð eftir meiðsli sem hann varð fyrir í gær.

Porto mætti Sporting í Deildarbikarnum þar í landi en Danilo meiddist í leiknum í gær og verður frá í nokkrar vikur eins og áður sagði.

Þetta er mikið áfall fyrir Porto sem mætir Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 14. febrúar næstkomandi.

Hann ætti hins vegar að vera orðinn klár þegar liðin mætast á nýjan leik á Anfield í seinni leik liðanna þann 6. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“