Dómarnn Mark Clattenburg starfar í dag í Saudí-Arabíu og í gær dæmdi hann leik Al Feiha og Al Fateh í bikarkeppnina þar í landi.
Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 og því var gripið til framleningar.
Þegar fimm mínútur voru liðnar af framlengingunni ákvað Clattenburg að gera hlé á leiknum svo leikmenn liðanna gætuð svarað bænakalli.
Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan.
#OnlyInSaudi Referee Mark Clattenburg blows his whistle 5 minutes into extra time, pausing play as the call for prayer echoes from nearby mosques. pic.twitter.com/6P3xCce9ta
— Ahdaaf (@ahdaafme) January 24, 2018