fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Pochettino útlokar ekki að taka við Real Madrid

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham útilokar ekki að taka við Real Madrid í komandi framtíð.

Hann hefur gert frábæra hluti með Tottenham en hann tók við liðinu árið 2014.

Tottenham endaði í öðru sæti ensku úrvalsdieldarinnar á síðustu leiktíð en liðið situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.

„Fótboltinn mun koma mér á þá staði þar sem fótboltinn vill að ég sé,“ sagði Pochettino.

„Ef það er eitthvað sem ég hef lært á ferlinum þá er það sú staðreynd að það getur allt gerst í fótbolta.“

„Hvort ég muni stýra liði á Spáni í framtíðinni, Real Madrid eða einhverju öðru get ég ekki svarað því maður veit aldrei hvað getur gerst,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Í gær

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“
Fréttir
Í gær

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný