fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Pochettino útlokar ekki að taka við Real Madrid

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham útilokar ekki að taka við Real Madrid í komandi framtíð.

Hann hefur gert frábæra hluti með Tottenham en hann tók við liðinu árið 2014.

Tottenham endaði í öðru sæti ensku úrvalsdieldarinnar á síðustu leiktíð en liðið situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.

„Fótboltinn mun koma mér á þá staði þar sem fótboltinn vill að ég sé,“ sagði Pochettino.

„Ef það er eitthvað sem ég hef lært á ferlinum þá er það sú staðreynd að það getur allt gerst í fótbolta.“

„Hvort ég muni stýra liði á Spáni í framtíðinni, Real Madrid eða einhverju öðru get ég ekki svarað því maður veit aldrei hvað getur gerst,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför