fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Tvær breytingar á kvennalandsliðinu sem fer til La Manga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur gert tvær breytingar á hóp liðsins sem heldur til La Manga á fimmtudaginn og leikur þar við Noreg 23. janúar.

Elín Metta Jensen og Sigríður Lára Garðarsdóttir eru meiddar og í þeirra stað koma inn Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA, og Hlín Eiríksdóttir, Val.

Báðar eiga eftir að spila landsleiki en fá nú tækifæri til þess.

Hópurinn er hér að neðan.

Markmenn:
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden
Sandra Sigurðardóttir Valur
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik

Varnarmenn
Rakel Hönnudóttir LB07
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07
Sif Atladóttir Kristianstad
Glódís Perla Viggósdóttir FC Rosengard
Ingibjörg Sigurðardóttir Djurgarden
Hallbera Guðný Gísladóttir Valur
Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA
Guðný Árnadóttir FH

Miðjumenn
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Utah Royals
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg
Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik
Sandra María Jessen Þór/KA
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir Röa
Andrea Mist Pálsdóttir Þór/KA
Hlín Eiríksdóttir Valur

Sóknarmenn
Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan
Berglind Björg Þorvalsdóttir Verona
Fanndís Friðriksdóttir Marseille
Agla María Albertsdóttir Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“

Myndband: Íslendingarnir grátt leiknir í gær – „Ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019