fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Plús og Mínus – Albert á heima í HM hópi Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag.

Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks.

Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason.

Albert skoraði þriðja mark Íslands úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Hann fullkomnaði svo þrennu sína á 71 mínútu með einstaklings framtaki af bestu gerð.

Plús og mínus er hér að neðan.

Plús:

Frammistaða ALberts Guðmundssonar var mögnuð, frábærar hreyfingar, geggjaður leiksskilningur. Hann á heima í HM hópi Íslands. Þrenna og frábærir taktar, fullkomin dagur.

Jón Guðni FJóluson heldur áfram að standa sig vel þegar hann fær tækifæri, ætti að vera nokkuð öruggur með sæti sitt til Rússlands.

Íslenska liðið spilaði vel í leiknum í dag, margt jákvætt sem hægt er að taka úr leiknum og mikilvægar mínútur fyrir marga leikmenn.

Mínus:

Vonarstjarna Íslands þegar kemur að markvörðum, Rúnar Alex Rúnarsson gerði sig sekan um barnaleg mistök í marki Indónesíu.

Það er mínus fyrir íslenska liðið að hafa ekki fengið meiri mótspyrnu í þessum tveimur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“