fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Barcelona staðfestir kaup á öflugum varnarmanni frá Kólumbíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Barcelona og Palmeiras hafa náð samkomulagi um kaup Börsunga á Yerry Mina varnarmanni.

Varnarmaðurinn gerir fimm og hálfs árs samning við Barcelona.

Kaupveðrið á Mina er 11,8 milljónir evra en 100 milljóna evra klásúla er í samningi hans.

Mina er fæddur árið 1994 en hann er frá Kólumbíu.

Hann er 195 sentímetrar á hæð og er sagður snöggur og vel spilandi miðvörður.

Mina á að baki 9 landsleiki fyrir landslið Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan