fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Neymar með fáránlega kröfu ef hann á að fara til Real Madrid

Bjarni Helgason
Mánudaginn 8. janúar 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, sóknarmaður PSG varð í sumar dýrasti knattpspyrnumaður heims þegar PSG borgaði tæplega 200 milljónir punda fyrir hann.

Hann hefur farið frábærlega af stað með franska liðinu og hefur nú skorað 19 mörk í 21 leik fyrir PSG, ásamt því að leggja upp 12 mörk.

Þrátt fyrir það er hann sterklega orðaður við Real Madrid en Neymar er sagður ósáttur í Frakklandi.

Don Balon greinir frá því í dag að leikmaðurinn sé tilbúinn að fara til Madrid, ef félagið rekur Zinedine Zidane, stjóra liðsins.

Gengi Real Madrid á þessari leiktíð hefur ekki verið gott en liðið er nú 16 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals