fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Myndir: Landsliðið mætt til Indónesíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er nú komið til Indónesíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttuleikjum. Fyrri leikurinn verður í borginni Yogyakarta fimmtudaginn 11. janúar og sá síðari í Jakarta sunnudaginn 14. janúar.

Leikmenn komu til Yogyakarta í gær eftir langt og strangt ferðalag. Létt æfing var tekin á hótelsvæðinu í dag og síðan var haldið í stutta skoðunarferð í Hindúa hofið Prambanan en það var byggt á 9. öld.

Áhugi fjölmiðla á íslensku leikmönnunum er mikill og fylgir töluverður fjöldi Indónesískra miðla liðinu eftir hvert fótmál.

Næstu tveir dagar fara í að safna orku eftir ferðalagið en tímamismunur á milli Indónesíu og Íslands eru 7 klst. Það er því er lögð mikil áhersla á að leikmenn hvílist vel það sem eftir lifir dags en á morgun verður haldið á æfingasvæðið þar sem byrjað verður að fara yfir leikskipulagið sem lagt verður upp með í leikjunum tveimur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup