fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Cocu vonar að Albert sanni sig og komi sér í HM hóp Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phillip John-William Cocu þjálfari PSV í Hollandi vonar að Albert Guðmundsson geti tryggt sér sæti í HM hópi Íslands.

Cocu gaf Alberti leyfi á að fara með íslenska landsliðinu til Indónesíu.

Þar leikur liðið tvo æfingarleiki við heimamenn en ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga.

Albert fékk því að sleppa æfingarferð PSV til Bandaríkjanna og fer með landsliðinu.

,,Þetta er ekki alþjóðlegur dagur en við eigum að gefa Alberti þetta tækifæri,“ sagði Cocu.

,,Það er ekkert stærra en HM fyrir leikmann, það á að gefa leikmanni öll þau tækifæri sem þarf til að koamst þangað. Þú vilt taka tækifærið og spila með landsliðinu.“

,,Þetta er frábært tækifæri fyrir Albert að sýna sig hjá A-landsliðinu, það yrði frábært ef hann yrði valinn á HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar