fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Freyr um barneign Dagnýjar – Blendar tilfinningar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári.

Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní. Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin.

Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu.

Dagný er 26 ára gömul og er öflugur miðjumaður sem nú tekur sér frí frá fótbolta.

,,Það er vandmeðfarið hvernig maður svarar, það eru blendar tilfinningar. Hún er lykilmaður í liðinu, einn af þremur mikilvægustu leikmönnum liðsins,“ sagði Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um málið.

,,Ég hefði viljað hafa hana með en auðvitað gleðst ég fyrir hennar hönd, ég vona bara að allt muni ganga vel. Ég hef þekkt og þjálfað hana lengi, þetta er gleði fyrir hennar hönd. Það er mikill söknuður i frábærum leikmanni.“

,,Án efa ef allt gengur eðlilega fyrir sig í þessu ferli þá verður hún mætt í toppform fljótlega eftir fæðingu, ég horfi ekki á að hún geti spilað í september. Það er of stutt. Það er mánuður síðan ég vissi þetta.“

,,Ég muni prófa í leiknum á móti Noregi, þá mun ég færa Rakel Hönnudóttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma