fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Andri Rúnar fer með til Indónesíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag.

Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar.

Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og vildu fá hann í sínar raðir.

Andri er sjötti sóknarmaðurinn í hópnum en ásamt honum voru þeir Óttar Magnús Karlsson, Björn Sigurðarson, Kristján Flóki Finnbogason, Tryggvi Haraldsson og Albert Guðmundsson einnig valdir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Í gær

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?