fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Völva DV segir að landsliðið nái ekki miklum árangri á HM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef spá völvu DV reyndist rétt mun íslenska landsliðið ekki gera neinar rósir á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar.

Völvan segir að Ísland tapi fyrir Argentínu og Króatíu en muni vinna sigur á Nígeríu.

Það myndi líklega verða til þess að liðið færi ekki upp úr riðli sínum.

,,Völvan segist ekki vera mikil íþróttakona en býðst þó til að skyggnast inn í íþróttaheim næsta árs. Þar ber vitanlega hæst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi. Riðillinn er of erfiður fyrir okkar menn, segir völvan og liðið mun ekki komast áfram,“ skrifar völvan.

Völvan sér það þó fyrir sér að stuðningsmenn Íslands haldi áfram að slá í gegn.

,,Við töpum leiknum við Argentínu 3-0 þar sem Lionel Messi skorar eitt mark. Við vinnum leikinn við Nígeríu og mætum Króatíu í síðasta leik og töpum honum. Hún segir stemningsfulla stuðningsmenn Íslands verða þjóðinni til sóma í Rússlandi og munu þeir vekja mun meiri athygli fjölmiðla en liðið sjálft. Gleðin verður við völd hjá Íslendingum þrátt fyrir tapið.“

Smelltu hér til að lesa skrif völvunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina