fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
Sport

Sjáðu þegar Ronaldo neitaði að skiptast á treyjum við Aron

Cristiano Ronaldo var með allt á hornum sér í leikslok

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2016 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var með allt á hornum sér eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í gærkvöldi. Ronaldo gagnrýndi íslenska liðið fyrir stífan varnarleik og lét hafa eftir sér að Íslendingar hefðu fagnað eins og Evrópumeistarar í leikslok.

Þá var greint frá því að Ronaldo hefði neitað að taka í höndina á leikmönnum íslenska liðsins í leikslok. Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, fór til Ronaldo strax eftir leik og falaðist eftir því að fá treyjuna hans. Ronaldo glotti og virtist taka fálega í beiðni hans.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Páll sagður vera með heftið á lofti í Vesturbænum – Tveir landsliðsmenn sagðir á blaði

Páll sagður vera með heftið á lofti í Vesturbænum – Tveir landsliðsmenn sagðir á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ari framlengir við Blika

Anton Ari framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur selur Sigdísi til Svíþjóðar – Kveðja hana með skemmtilegu myndbandi

Víkingur selur Sigdísi til Svíþjóðar – Kveðja hana með skemmtilegu myndbandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð

Stórtíðindi úr íslenska boltanum – Fullyrt að Valur sé að skipta um markvörð