fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Sport

Cleve­land Cavaliers tryggði sér NBA-meist­ara­titil­inn í nótt

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. júní 2016 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska körfuboltaliðið Cleveland Cavaliers tryggði sér meistaratitililinn í úrslitakeppni NBA í nótt eftir að hafa lent undir 3-1 í einvígi á móti Golden State Warriors.

Lokatölurnar urðu 93-89. Stjarna liðsins, LeBron James, sem sneri aftur til Ohio fyrri tveimur árum í þeirri von að hann gæti aðstoðað liðið að siga NBA, skoraði 27 stig, átti 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst.

Þetta var sjötta úrslitakeppnin í röð sem LeBron spilaði en hann vann til tveggja meistaratitla með Miami Heat.
Warriors sigruðu Cavaliers í úrslitunum á síðasta ári. Því má segja að liðinu hafi tekist að hefna sín í nótt.

Tveir tapleikir í röð á heimavelli gerðu titilvonir Warriors í ár. Draymond Green skoraði 32 stig fyrir Warriors í nótt. Hann tók 15 fráköst og átti 9 stoðsendingar. Óvenjulítið kvað að Stephen Curry sem skoraði 17 stig, tók 5 fráköst og átti 2 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United