fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
FókusKynning

Siglocabin: Dásamlegur demantur á Siglufirði

Kynning

Heilsársbústaður í rómuðu umhverfi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. júní 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Siglocabin er heilsársbústaður í rómuðu umhverfi Siglufjarðar. Bústaðurinn er tilvalinn til helgar- eða vikudvalar fyrir fjölskyldur eða sem áfangastaður fyrir pör sem vilja eiga rómantískar stundir í sveitinni fögru.

Garður og grill

Í Siglocabin er að finna allt sem þarf til þess að dvölin í bústaðnum verði sem notalegust. Gasgrill er á veröndinni og bakaraofn í húsinu sjálfu. Eldhúsið er fullbúið öllum helstu þægindum eins og uppþvottavél, brauðrist, kaffivél, vínglösum og ýmsu öðru.
Húsin sem mynda Siglocabin eru raunar tvö og geta til samans hýst allt að ellefu manns, þ.e. átta í aðalbústaðnum og þrjá í þeim minni.

Gestir hafa aðgang að ókeypis WiFi og flatskjár er í stofunni auk þess sem heitur pottur er til afnota fyrir gesti.
Það er fjölskylda sem stendur að rekstri Siglocabin sem tekur ávallt vel á móti gestum, eins og Siglfirðinga er siður.
Vinsamlegast hafið samband til þess að fá nánari upplýsingar:

Siglocabin, Siglufjörður, sími: 869-8483.
www.siglocabin.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni