fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Ertu með einkamyndasafn á Facebook? Myndirnar þínar gætu horfið á næstu vikum

Facebook hvetur notendur til að sækja sér forritið „Moments“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 12. júní 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook mun eyða öllum samstilltum myndum innan nokkurra vikna, ef þú munt ekki setja upp snjallforrit á vegum fyrirtækisins.

Ef til vill eru margir sem spyrja sig þeirrar spurningar um hvaða myndir sé að ræða en árið 2012 veittu margir Facebook notendur fyrirtækinu aðgang að einkamyndasafni. Þá var eiginleikinn „samstilltar símamyndir“ settur í loftið, og eru margir notendur sem vita ekki að um sé að ræða einkamyndasöfn.

Eiginleikinn bauð notendum upp á að sjálfkrafa myndu allar myndir sem teknar væru á iPhone síma birtast á Facebook síðu notenda. Núna óskar fyrirtækið eftir því að fólk sæki forritið „Moments“ eða „Augnablik“ sem kom út á síðasta ári. Facebook hvetur fólk til að passa upp á þessar myndir sínar, áður en þær hverfa, þar sem myndunum gæti verið eytt í fyrstu viku júlímánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safnaði milljónum fyrir Geðhjálp á sextugsafmælinu sínu með tónleikum

Safnaði milljónum fyrir Geðhjálp á sextugsafmælinu sínu með tónleikum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína