fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Dæmdir fyrir bankarán

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2016 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Gunnarsson og Jóel Hannesson hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir bankarán í Borgartúni. Réðust þeir vopnaðir inn í Landsbankann í lok desember í fyrra vopnaðir eftirlíkingu af byssu. Ógnuðu þeir starfsfólki og höfðu 588 þúsund krónur, rétt rúmlega þúsund evrur, tíu þúsund japönsk jen, 500 danskar krónur og tuttugu pund upp úr krafsinu.

Ólafur og Jóel komust undan á stolnum sendibíl. Þá var myndum af þeim félögum dreift til fjölmiðla og gáfu þeir sig fram við lögreglu undir kvöld. Þá vísuðu þeir á ránsfenginn. Mennirnir voru dæmdir í héraðsdómi í þriggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari krafðist þess að refsing yrði þyngd og skaut málinu til Hæstaréttar sem staðfesti dóm héraðsdóms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“