fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Sumarsólstöður eru í dag

Dagurinn byrjar aftur að styttast á morgun

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. júní 2016 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sum­arsól­stöður eru í dag, mánu­dag­inn 20. júní, en þá er sól­ar­gang­ur lengst­ur. Nýliðin nótt var því sú stysta á árinu. Sól­stöður eru klukk­an 22:34 í kvöld. Þetta kemur fram í Almanaki Há­skóla Íslands.

Sól­stöður verða þegar stefna mönd­uláss jarðar er til miðju sól­ar. Ger­ist þetta tvisvar sinn­um á ári, sum­arsól­stöður á tíma­bil­inu 20. til 22. júní, þegar sól­ar­gang­ur­inn er lengst­ur, og vetr­ar­sól­stöður 20. til 23. des­em­ber, þegar sól­ar­gang­ur­inn er styst­ur. Þetta kemur fram á Vísindavef Háskóla Íslands.

Breytileiki dagsetninganna stafar fyrst og fremst af hlaupársdögum. Nafnið sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, það er hættir að hækka eða lækka á lofti.

Eft­ir dag­inn í dag fer sól­in því aft­ur að lækka á lofti. Dag­arn­ir munu því stytt­ast jafnt og þétt þangað til á vetr­ar­sól­stöðum sem verða í ár þann 21. des­em­ber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Annasamur sólarhringur hjá áhöfninni á Verði II

Annasamur sólarhringur hjá áhöfninni á Verði II
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ari Rúnarsson ákærður fyrir frelsissviptingu og rán – Var áður eftirlýstur af Interpol

Ari Rúnarsson ákærður fyrir frelsissviptingu og rán – Var áður eftirlýstur af Interpol
Fréttir
Í gær

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“
Fréttir
Í gær

Eldgos hafið – Sprungan komin í gegnum varnargarðinn við Grindavík

Eldgos hafið – Sprungan komin í gegnum varnargarðinn við Grindavík