fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
FókusKynning

Lostæti, stútfullt af próteinum

Kynning

Hrefnukjöt: Úrvals villibráð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. júní 2016 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í flestum matvöruverslunum landsins má nú finna einstaka gæðavöru, ferskt hrefnukjöt. Hrefnukjöt er hrein villibráð, fullkomlega laus við aukaefni, engu er sprautað í kjötið og það er ekki unnið á nokkurn hátt. Í 100 grömmum af hrefnukjöt eru 25 grömm af hreinu próteíni. En hrefnukjöt er ekki bara meinhollt heldur einnig hreinasta lostæti. Í boði eru tvær gerðir af hrefnukjöti, marinerað og ómarinerað. Það síðarnefnda þykir einstaklega gott hrátt sem forréttur og er þá borðað með til dæmis sojasósu, wasabi og engifer.

Það er fyrirtækið IP-dreifing í Hafnarfirði sem selur kjötið til verslana en IP-útgerð gerir út hvalveiðibát sem nú er á veiðum. Nú þegar hefur 21 hrefna veiðst og kjötið af þeim er til sölu í verslunum.

Á vefnum hrefna.is er að finna gagnlegar og skemmtilegar upplýsingar um hrefnukjötið, meðal annars girnilegar uppskriftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
19.03.2024

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com

Þú færð allt fyrir ferminguna á Boozt.com
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni