fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Sport

Birkir Bjarnason hefur hækkað í verði

Birkir í flottum hópi leikmanna sem breska blaðið Guardian fjallar um

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 25. júní 2016 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er einn þeirra leikmanna sem hafa hækkað í verði á Evrópumótinu í Frakklandi sem nú stendur yfir.

Breska blaðið Guardian tekur saman lista yfir nokkra leikmenn sem hafa sýnt flott tilþrif á Evrópumótinu og líklega hækkað nokkuð í verði með frammistöðu sinni. Birkir er einn þessara leikmanna, en hann leikur sem kunnugt er með Basel í Sviss eftir að hafa leikið á Ítalíu um nokkurra ára skeið.

„Það hefur ekki verið neinn skortur á hetjum hjá íslenska liðinu það sem af er móti. En Birkir hefur verið óþreytandi á miðjunni og lagt undirstöðurnar fyrir velgengni íslenska liðsins. Þessi 28 ára leikmaður skoraði jöfnunarmarkið gegn Portúgal og það var hreinsun hans á 95. mínútu sem varð til þess að Ísland skoraði sigurmarkið gegn Austurríki (hann tók líka sprettinn upp allan völlinn til að taka þátt í sókninni, sem sýnir hversu miklum krafti hann býr yfir). Klettur sem Englendingar verða að finna leið til að komast framhjá,“ segir í umfjöllun Guardian en Birkir er þarna í hópi mjög góðra leikmanna.

Meðal annarra sem eru nefndir eru Dimitri Payet, Kyle Walker, Marek Hamsik, Ivan Perisic, Joe Allen, Grzegorz Krychowiak og David Silva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“

Er atvinnumaður en hefur ekki horft á einn einasta úrslitaleik – ,,Ég hef alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
Sport
Í gær

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Í gær

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum

Undrabarnið ferðast til Manchester en Arsenal reynir að stela honum
433Sport
Í gær

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn
433Sport
Í gær

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?