fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Selma Björnsdóttir: „Glatað“ að þetta gerist í fermingaferð sonarins

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 15. maí 2016 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Manchester United og Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar var aflýst. Ástæðan er að dularfullur pakki fannst í einni af stúkum vallarins. Þúsundir þurftu frá að hverfa en í þeim hópi var nokkur fjöldi af Íslendingum. Ekki liggur fyrir hvort sprengja hafi verið í pakkanum.

Söngkonan Selma Björnsdóttir var á vellinum ásamt syni sínum. Segir hún í samtali við RÚV að vel hafi gengið að rýma völlinn.

Þá er haft eftir Selmu að þetta hafi verið fyrst og fremst „glatað“ þar sem um fermingarferð sonarins væri að ræða. Hans fyrsta ferð á Old Trafford og búið að greiða fyrir flug og hótel.

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að ný tímasetning verði fundin á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“