fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

Banaslys þegar flugvél úr síðari heimsstyrjöldinni brotlenti í Hudson-á

Vélin var af gerðinni P47-Thunderbolt – Slysið átti sér stað við George Washington-brúnna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 28. maí 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar brotlenti í Hudson-á í gær, föstudag, með þeim afleiðingum að flugmaður vélarinnar lét lífið. Vélin var af gerðinni P-47 Thunderbolt og var flug hennar í liður í hátíðahöldum The American Airpower Museum til þess að minnast þess að 75 ár eru frá því að vélar af þessari gerð litu fyrst dagsins ljós. Að sögn sjónvarvotta barst reykur frá vélinni skömmu áður en hún fórst en viðstaddir héldu að reykurinn væri liður í sýningunni allt þar til vélin brotlenti. Flugmaðurinn sem lést hét William Gordon frá Key West í Flórída og var hann 56 ára gamall.

Slysið átti sér stað nærri George Washington brúnni, nærri þeim stað þar sem farþegaþota með 155 farþega innanborðs brotlenti árið 2009. Allir um borð í vélinni lifðu slysið af sem síðan hefur verið nefnt „Kraftaverkið á Hudson-á“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Þór er látinn

Egill Þór er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka