fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Fókus

Gísli Marteinn gramur

Ástand gangstétta í Reykjavík óásættanlegt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. maí 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn Baldursson sendi sínum gömlu kollegum hjá Reykjavíkurborg tóninn á Twitter á fimmtudag. Gísla var réttilega gramt í geði yfir ástandi gangstétta í borginni, sem enn eru víða ósópaðar og þaktar sandi eftir veturinn.

„Eruð þið alveg hætt að sópa gangstéttir? Það er ansi langt síðan snjóa leysti og gangstéttir enn ósópaðar,“ skrifar Gísli og merkir Reykjavíkurborg í færslunni til að tryggja að skilaboðin komist til skila. Upp með sópinn, Dagur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna

Endaði á spítala og í hjólastól eftir atriði í klámmynd – Mætt fyrir framan myndavélarnir degi seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“